Viðskiptabanki Búseta er Landsbankinn. Hjá bankanum bjóðast sérkjör fyrir félagsmenn þegar fjárfest er í búseturétti.
Eftirfarandi gögnum þarf að skila inn til bankans ef ekki er gert rafrænt greiðslumat
Já það er hægt að taka minna lán. Í auglýsingunni er sett inn hámarkslán. Hver og einn velur hvaða upphæð hentar fyrir sig.
1) Fjármagna búseturéttinn með Landsbankaláni sem Búseti býður uppá. Hægt er að greiða lánið upp þegar fasteignin er seld.
2) Hafa samband við sinn viðskiptabanka og athuga hverjir möguleikarnir eru. Fordæmi eru fyrir því að bankar veita brúarlán á meðan sala á fasteign gengur yfir.
Nei því miður. Við auglýsum hámarkslán í gegnum Landsbankann.
Félagsmenn geta einnig haft samband við sinn viðskiptabanka og athugað hvort möguleiki er á láni hjá þeim.