Búseti er í tólfta sæti í flokki stórra fyrirtækja samkvæmt Creditinfo.
Í viðskiptablaði Morgunblaðsins, sem kom út miðvikudaginn 25. október, var sérstök umfjöllun um framúrskarandi fyrirtæki. Í blaðinu birtist viðtal við Bjarna Þór Þórólfsson, framkvæmdastjóra Búseta.