Opnunartími Búseta yfir hátíðarnar

Óskir um sölumeðferðir þurfa að berast fyrir 17. desember nk. svo þær komist í janúar auglýsinguna.

Opnunartími Búseta yfir hátíðarnar

  • 23. - 26. desember - Lokað
  • 27. desember - Opið milli kl. 10:00 – 13:00
  • 30. desember - Opið milli kl. 10:00 – 13:00
  • 31. desember - Lokað
  • 1. - 2. janúar - Lokað

Skrifstofan opnar aftur 3. janúar 2025 kl. 10:00.

Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband við neyðarsíma Búseta 556-0112.

Allar óskir um sölumeðferð þurfa að berast fyrir 17. desember svo þær komist í janúar auglýsingu félagsins. Ef þær berast síðar komast þær ekki í auglýsingu fyrr en í febrúar 2025. Auglýsing janúarmánaðar mun birtast 7. janúar 2025.

Starfsfólk Búseta óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!