OPIÐ HÚS Í ÁRSKÓGUM

Þriðjudaginn 23. mars og miðvikudaginn 24. mars verðum við með opið hús í sýningaríbúðum við Árskóga.

Við fengum til liðs við okkur fagurkerann Soffíu Dögg Garðarsdóttur hjá Skreytum hús til að "skapa heimili" í einni af þriggja herbergja íbúðunum. Við hlökkum til að sýna áhugasömum.

Hafir þú áhuga þá vinsamlegast skráðu þig með því að SMELLA HÉR.

KYNNINGARSÍÐA FYRIR ÁRSKÓGA