Aðalfundur Búseta hsf. 2018
Grand Hótel Reykjavík, 17. maí kl. 17:00.
Dagskrá skv. samþykktum:
- Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
- Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá.
- Ákvörðun um fjárhæð inntökugjalds og árlegs félagsgjalds.
- Ákvörðun um stjórnarlaun
- Ákvörðun um framlag til varasjóðs.
- Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins.
- Kosning formanns.
- Kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára.
- Kosning eins varamanns til tveggja ára.
- Kosning löggilts endurskoðanda til eins árs.
- Mál sem tiltekin eru í fundarboði.
- 12. Önnur mál.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og viljum við hvetja búsetufélögin til að senda a.m.k. einn fulltrúa á fundinn. Fundarboð birtist 1. maí í Fréttablaðinu. Formenn og gjaldkerar búsetufélaga fá einnig fundarboð.